Haldin var uppskeruhátíð þann 17. september vegna útgáfu handbóka um snemmtæka íhlutun í máli og læsi leikskólabarna Föstudaginn 17. september síðastliðinn buðu leikskólarnir Laugaland, Heklukot, Örk, Mánaland og Heilsuleikskólinn Kæribær til uppskeruhátíðar, í tengslum við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi, að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Leikskólarnir buðu gestum upp á kræsingar og...
Laust starf: Náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu
Náms- og starfsráðgjafihjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-SkaftafellssýsluLaus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafafrá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm grunnskólum. Upplýsingar um skólana er að finna gegnum heimasíðu skólaþjónustunnar: www.vefur.skolamal.is Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a.· Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla....
Leikskólastjórar lögðu land undir fót
Leikskólastjórar lögðu land undir fót til Akureyrar Jákvæður agi Um mánaðarmótin september, október síðast liðin lögðu leikskólastjórar, leikskólana fimm sem Skólaþjónustan þjónustar, land undir fót til Akureyrar. Erindið var að skoða leikskóla sem starfar eftir áherlsum jákvæðs aga og jafnframt að sitja námskeið um efni. Jónína Hauksdóttir leikskólastjóri Naustatjarnar tók vel...
Laust starf: Sálfræðingur hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Laust starf sálfræðings hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október
Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um að tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi og er meðaltal í skólum á svæði skólaþjónustunnar í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal. Hvernig vegnar þessum börnum í námi? Hvað...
Fræðslufundur með Þóru Rósu um stærðfræðikennslu
Fræðslufundur með Þóru Rósu um stærðfræðikennslu 19. október næstkomandi Þann 19. október næstkomandi verður Þóra Rósa með fræðsluerindi um stærðfræðikennslu fyrir grunnskólana á þjónustusvæði Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu. Fundurinn verður haldinn í Zoom fjarfundarbúnaði kl. 14-16, og fá skólarnir sendan tengil fljótlega. Þóra Rósa mun halda áfram að vinna með...
Til hamingju kennarar
Til hamingju með daginn kennarar Skólaþjónustan sendir öllum kennurum nær og fjær síðbúnar hamingjuóskir með dag kennara sem var síðastliðinn þriðjudag. Fyrst var haldið upp á daginn 1994 og er markmið dagsins að vekja athygli á mikilvægi starfs kennara í heiminum. Sjá frétt frá KÍí tilefni dagsins hélt Kennarasamband Íslands rafrænt...
Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022
Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022 Námskeiðsdagskrá fyrir veturinn 2021 til 2022 lítur hér dagsins ljós á tenglinum hér neðst.Einhver atriði á dagskránni hafa nú þegar verið framkvæmd önnur á eftir að setja inn. Námskeið fyrir leikskólastigið eru enn í vinnslu en munu koma inn á dagskránna þegar þau eru tilbúin.Starfsfólk Skólaþjónustunnar hlakkar til...
Leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi haustið 2021
Leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi haustið 2021 Stjórnarráðið hefur gefið út leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi fyrir haustið 2021. Fram kemur að viðbragðsáætlanir vegna smita eru til staðar í öllum skólum og að rekstraraðilar skóla og skólastjórnendur geti gripið til frekari sóttvarnaráðstafana sem mæta aðstæðum á hverjum stað, s.s. frekari...
Menntadagurinn 13. ágúst 2021
Menntadagurinn 13. ágúst 2021 Þann 13. ágúst næstkomandi er Menntadagur Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu frá kl 9 til 12:10. Að þessu sinni er fræðslan rafræn og má sjá áherlsur þessa vetrar hér fyrir neðan.Góða skemmtun og mætum sem flest Sjá nánar Sjá nánar