Sráning á námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH)

Dagana 7. og 8. ágúst verður haldið námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH).  Kennarar verða þroskaþjálfarnir Herdís Hersteinsdóttir og Særún Sigurjónsdóttir frá…

Námskeiðsdagskrá veturinn 2022-2023

Námskeiðsdagskrá veturinn 2022 til 2023 Fræðsludagskrá vetrarins hefur litið dagsins ljós. Hún er sett inn með fyrirvara um breytingar. Við…

Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá

Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá Næsta fræðsla verður mánudaginn 21. nóvember kl: 14:45. Þá ætlar Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir…
Fræða, ekki hræða! - Fræðsluerindi

Fræða, ekki hræða! - Fræðsluerindi

Fræða, ekki hræða! – Fræðsluerindi Samtal um samskipti, mörk og kynfræðslu í grunnskólum. Góð kynfræðsla í grunnskólum er nemendum og…
Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað - fjarfundur

Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað - fjarfundur

Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað Fræðslan verður haldin í fjarfundi á Teams þann 18. janúar kl 14:45 – 15:45,…
Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars

Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars

Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars Kvíði barna á aldrinum 6-10 ára, foreldrafræðsla   Skólaþjónustan…
Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn

Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn

Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn Örlitlar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi Stærðfræðilæsis í janúar, í stað þess að það…
Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október

Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október

Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur  Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um…

Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022

Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022 Námskeiðsdagskrá fyrir veturinn 2021 til 2022 lítur hér dagsins ljós á tenglinum hér neðst. Einhver atriði á…

Menntadagurinn 13. ágúst 2021

Menntadagurinn 13. ágúst 2021 Þann 13. ágúst næstkomandi er Menntadagur Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu frá kl 9 til 12:10. Að…