Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022

Námskeiðsdagskrá fyrir veturinn 2021 til 2022 lítur hér dagsins ljós á tenglinum hér neðst.

Einhver atriði á dagskránni hafa nú þegar verið framkvæmd önnur á eftir að setja inn. Námskeið fyrir leikskólastigið eru enn í vinnslu en munu koma inn á dagskránna þegar þau eru tilbúin.

Starfsfólk Skólaþjónustunnar hlakkar til að taka þátt í fræðslunni með ykkur skólafólki í vetur, gjörið svo vel

UpplýsingarDagsetning og tímiStaðsetning
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Staðkennsla)
Skoða sjálfan sig sem stærðfræðikennara – styrkleikar og veikleikar
Hvar vil ég bæta við mig þekkingu
Að breyta – breytingarferli
Þróunarhringurinn – skipulag og framkvæmd
Að koma á samræðu og samvinnu milli nemenda – paravinna, hópvinna
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.

September 2021

7. og 8. september
-Skólastarf-
Aðgerðir og fjármögnun: Menntun fyrir alla
Í niðurstöðum úttektar Evrópumiðstöðvar á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi, sem framkvæmd var á árunum 2015-17, komu fram ábendingar um forgangsröðun aðgerða til að þróa skólastefnuna frekar hér á landi. Í þessu erindi mun Edda fjalla um hver staðan er á þessum aðgerðum með áherslu á niðurstöður úr tveimur skýrslum sem unnar hafa verið í kjölfarið.
Edda Óskarsdóttir, lektor í Háskóla Íslands


-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Orðadæmi – kryfja og koma sér upp færum leiðum
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.


-Kennsluhættir-
Tvítyngdir nemendur
Lýsing kemur síðar
Sigríður A. Þórðardóttir, talmeinafræðingur.
Október 2021

Þriðjudagur 5. október
kl: 12:10 – 12:50Þriðjudagur 12. október
kl: 14-16

Miðvikudagur 20. október
kl: 14:45 – 15:45

Fjarfundur á Zoom

-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Skimun – leiðsagnarmat – smánámskeið
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Nóvember 2021

Þriðjudagur 16. nóvember
kl: 14-16

Fjarfundur á Zoom
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Staðkennsla)
Opin verkefni – samvinna og samræður
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Janúar 2022

Þriðjudagur 11. janúar

Staðkennsla. Staðsetning og nákvæmari tímasetning kemur síðar
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Að efla nemendur í að koma fram og kynna leiðir sínar
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Febrúar 2022

Þriðjudagur 22. febrúar

Fjarfundur á Zoom Nákvæmari tímasetning kemur síðar
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Hér verður farið í það sem betur þarf að vinna með / það sem kennarar óska eftir.
Öll ný atriði skoðuð og unnið með – kennarar kryfja veturinn.
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Mars 2022

Þriðjudagur 29. mars

Fjarfundur á Zoom. Nákvæmari tímasetning kemur síðar
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Lokauppgjör námskeiðsraðarinnar Stærðfræðilæsi, dagsetning auglýst síðar.
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Maí 2022


Nákvæmari upplýsingar koma síðar