Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022

Námskeiðsdagskrá fyrir veturinn 2021 til 2022 lítur hér dagsins ljós á tenglinum hér neðst.

Einhver atriði á dagskránni hafa nú þegar verið framkvæmd önnur á eftir að setja inn. Námskeið fyrir leikskólastigið eru enn í vinnslu en munu koma inn á dagskránna þegar þau eru tilbúin.

Starfsfólk Skólaþjónustunnar hlakkar til að taka þátt í fræðslunni með ykkur skólafólki í vetur, gjörið svo vel

UpplýsingarDagsetning og tímiStaðsetning
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Staðkennsla)
Skoða sjálfan sig sem stærðfræðikennara – styrkleikar og veikleikar
Hvar vil ég bæta við mig þekkingu
Að breyta – breytingarferli
Þróunarhringurinn – skipulag og framkvæmd
Að koma á samræðu og samvinnu milli nemenda – paravinna, hópvinna
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.

September 2021

7. og 8. september
-Skólastarf-
Aðgerðir og fjármögnun: Menntun fyrir alla
Í niðurstöðum úttektar Evrópumiðstöðvar á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi, sem framkvæmd var á árunum 2015-17, komu fram ábendingar um forgangsröðun aðgerða til að þróa skólastefnuna frekar hér á landi. Í þessu erindi mun Edda fjalla um hver staðan er á þessum aðgerðum með áherslu á niðurstöður úr tveimur skýrslum sem unnar hafa verið í kjölfarið.
Edda Óskarsdóttir, lektor í Háskóla Íslands


-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Ræðum Þróunarhring 1
Hugtök í stærðfræði og notkun þeirra
Orðadæmi – uppbygging og lausnaleiðir
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.


-Kennsluhættir-
Tvítyngdir nemendur
Tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi. Meðaltalið í skólum á svæði skólaþjónustunnar er í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal. Hvernig vegnar þessum börnum í námi? Hvað geta kennarar gert til að styðja við þau í skólastarfi? Hvaða úrræði eru til staðar?
Sigríður A. Þórðardóttir, talmeinafræðingur.
Október 2021


Þriðjudagur
5. október
kl: 12-13




Þriðjudagur
19. október
kl: 14-16





Miðvikudagur
20. október
kl: 14:45 – 15:45




Fjarfundur á Zoom






Fjarfundur á Teams
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Ræðum þróunarhring 2
Skimun – leiðsagnarmat – smánámskeið og lausnir í kjölfarið
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Nóvember 2021

Þriðjudagur
16. nóvember
kl: 14-16
Fjarfundur á Zoom
-Starfsumhverfi-
Bætt samskipti á vinnustað - TEAMS
Á námskeiðinu er farið yfir hvað einkennir góð og slæm samskipti og fjallað um samskiptatækni, líkamstjáningu, virka hlustun, eiginleika góðra tengsla, áræðni og lausn ágreinings, meðal annars hvernig taka megi gagnrýni og ná sínu fram án þess að fótumtroða rétt annarra.
Sóley Dröfn Davíðsdóttir forstöðusálfræðingur Kvíðameðferðarstöðvarinnar


-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Staðkennsla)
Ræðum þróunarhring 3
Opin verkefni
Samræður - kennari - bekkur
Hvernig stærðfræðikennari er ég - styrkleikar/veikleikar
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Janúar 2022

Þriðjudagur
18. janúar kl 14:45-15:45




Mánudagur
24. janúar kl 13-16




Þriðjudagur
25. janúar kl 13-16

Fjarfundur á TEAMS
tengill sendur þegar nær dregur





Staðkennsla ATH. FRESTAÐ TIL APRÍL
Mánudagur
í Grunnskólanum Hellu fyrir: Laugaland, Hellu og Hvolsvöll.

Þriðjudagur
í Kirkjubæjarskóla fyrir Klaustur og Vík.
-Foreldrafræðsla - Fjarfundur-
Kvíði barna á aldrinum 6-10 ára
Námskeiðsröð þar sem markvisst er fjallað um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára. Foreldrar og aðstandendur barnanna mæta fjögur kvöld, tvo tíma í senn, í gegnum fjarfundabúnað.
Lágmarksþátttaka er 20 heimili. Gjald fyrir námskeiðsröðina er 8.000,- pr. heimili.
Elísa Guðnadóttir og Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingar á Sálstofunni











-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Ræðum þróunarhring 4
Að efla nemendur í að koma fram og kynna leiðir sínar
Að verða stjórnandi stærðfræðikennslunnar - gerð kennsluáætlanna
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Mars 2022

Þriðjudagur
1. mars kl 19:30-21:30
Þriðjudagur
8. mars kl 19:30-21:30
Þriðjudagur
15. mars kl 19:30-21:30
Þriðjudagur
22. mars kl 19:30-21:30



Þriðjudagur
1. mars kl 14-16

Skráning á skolamal@skolamal.is mikilvægt er að fram komi nafn/nöfn þátttakenda og kennitala greiðanda.











Fjarfundur á Zoom. ATH ÞESSI FUNDUR VERÐUR EKKI FREKARI UPPLÝSINGAR ERU HJÁ TENGILIÐUM HVERS SKÓLA.
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Staðkennsla)
Ræðum þróunarhring 3
Opin verkefni
Samræður - kennari - bekkur
Hvernig stærðfræðikennari er ég - styrkleikar/veikleikar
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Apríl 2022

Þriðjudagur
26. apríl kl 13-16



Miðvikudagur
27. apríl kl 13-16

Staðkennsla
þriðjudagur
í Grunnskólanum Hellu fyrir: Laugaland, Hellu og Hvolsvöll.


Miðvikudagur
í Kirkjubæjarskóla fyrir Klaustur og Vík.
-Kennsluhættir-
Stærðfræðilæsi (Fjarfundur Zoom)
Lokauppgjör námskeiðsraðarinnar Stærðfræðilæsi, dagsetning auglýst síðar.
Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi Gloppa sf.
Maí 2022

Nákvæmari upplýsingar koma síðar