Skráning á námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH)

Dagana 7. og 8. ágúst verður haldið námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH).  Kennarar verða þroskaþjálfarnir Herdís Hersteinsdóttir og Særún Sigurjónsdóttir frá Ráðgjafa- og greiningastöð (RGR). Meðfylgjandi er tengill á upplýsingar um Skipulagða kennslu (TEACCH) af heimasíðu RGR https://www.rgr.is/is/fraedsla-og-namskeid/thjalfunar-og-kennsluadferdir/skipulogd-kennsla Námskeiðið verður haldið í Grunnskólanum Hellu klukkan 9:30-15:30 báða dagana. verð á einstakling...