Skráning á námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH)

Dagana 7. og 8. ágúst verður haldið námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH).  Kennarar verða þroskaþjálfarnir Herdís Hersteinsdóttir og Særún Sigurjónsdóttir frá Ráðgjafa- og greiningastöð (RGR). Meðfylgjandi er tengill á upplýsingar um Skipulagða kennslu (TEACCH) af heimasíðu RGR https://www.rgr.is/is/fraedsla-og-namskeid/thjalfunar-og-kennsluadferdir/skipulogd-kennsla Námskeiðið verður haldið í Grunnskólanum Hellu klukkan 9:30-15:30 báða dagana. verð á einstakling...

Óskað eftir kennsluráðgjafa í 100% starf

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 100% starf á grunnskólastigi. Starfsfólk félags- og skólaþjónustu starfar í þverfaglegu og sveigjanlegu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á samvinnu, snemmtæka íhlutun og farsæld í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Í sveitarfélögunum eru fimm grunnskólar. Íbúar...

 Opið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024

Er framúrskarandi kennari, verkefni og/eða menntaumbætur í þínu sveitarfélagi? Því ekki að tilnefna þau til íslensku menntaverðlaunanna? Nú er hægt að senda inn tillögur. Íslensku menntaverðlaunin 2023 verða afhent að Bessastöðum í nóvember næstkomandi og nú hefur verið opnað fyrir tilnefningar. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja...

VISS leitar að leiðbeinanda í 50% stöðu

VISS, vinnu og hæfingarstöð á Hvolsvelli leitar eftir leiðbeinanda  VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinenda í 50% stöðu sem fyrst. VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Hjá VISS er unnið eftir hugmyndafræðinni „Þjónandi leiðsögn“ og „Sjálfstætt líf“.  Leiðbeinendur vinna samkvæmt lögum 38/2018 um þjónustu við fatlað...