Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá

Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá Næsta fræðsla verður mánudaginn 21. nóvember kl: 14:45. Þá ætlar Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir frá Mirru, að vera með okkur og fara yfir áskoranir og ávinning menningarlegs margbreytileika og vil ég hvetja til þátttöku á afar áhugaverðu efni.Hér má sjá lýsingu hennar:Menningarlegur margbreytileiki –...