Menntadagur á Heimalandi 14. ágúst 2023

Menntadagurinn 14. ágúst heppnaðist vel Menntadagurinn 14. ágúst heppnaðist vel. Í ár var hann haldinn á Heimalandi undir Eyjafjöllum í blíðviðri. Um 100 manns mættu úr skólum á svæði skólaþjónustunnar. Áhersla þessa árs var á fjölbreytta nálgun í kennslu og valdeflingu nemenda og kennara. Einnig var fjallað um taugafjölbreytileika og...

Breytingar á aðalnámskrá leikskóla

Breytingar á aðalnámskrá leikskóla Mennta- og barnamálaráðuneytið mun halda fundi hringinn í kringum landið til að kynna breytingar á aðalnámskrá leikskóla sem taka gildi 1. september næstkomandi. Breytingarnar skýra nánar hlutverk leiksins sem námsleið leikskólans og hvernig meta megi með reglubundnum hætti, og með virkri þátttöku barna, viðhorf, líðan og stöðu...

Auglýsing: Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 100% starf á grunnskólastigi.

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 100% starf á grunnskólastigi. Starfsfólk félags- og skólaþjónustu starfar í þverfaglegu og sveigjanlegu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á samvinnu, snemmtæka íhlutun og farsæld í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Í sveitarfélögunum eru fimm grunnskólar. Íbúar...

Auglýsing: Náms- og Starfsráðgjafi hjá Félags- og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.

Náms- og Starfsráðgjafi Félags- og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu auglýsir eftir Náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir góðri þekkingu á skólamálum. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað og sem leggur áherslu á vellíðan...

Auglýsing: staða ritara hjá Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu auglýsir eftir ritara í 70% starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir góðri tölvukunáttu og góðum samskiptahæfileikum. Þau fimm sveitarfélög sem mynda byggðasamlag um Félags- og Skólaþjónustu eru: Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Íbúar eru tæplega sex þúsund....

Auglýsing: staða leikskólaráðgjafa hjá Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu

Auglýsing um starf leikskólaráðgjafa hjá Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Guðlaug teymisstjóri skólaþjónustu í netfanginu halldora@skolamal.is eða í síma 487-8125. Umsóknir ásamt náms- og starfsferilsskrá berist til Svövu Davíðsdóttur framkvæmdarstjóra Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu á netfangið...

Dagur leikskólans 2023

6. febrúar 2023 er dagur leikskólans Til hamingju með daginn!Sjötti febrúar á sér langa og merkilega sögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.Markmiðið með Degi leikskólans er að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og um leið beina athygli samfélagsins að því faglega og...