Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá

Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá Næsta fræðsla verður mánudaginn 21. nóvember kl: 14:45. Þá ætlar Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir frá Mirru, að vera með okkur og fara yfir áskoranir og ávinning menningarlegs margbreytileika og vil ég hvetja til þátttöku á afar áhugaverðu efni.Hér má sjá lýsingu hennar:Menningarlegur margbreytileiki –...

Til hamingju með daginn

5. október ár hvert er alþjóðlegi kennaradagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Við óskum kennurum til hamingju með daginn. Kennarasambandið ætlaði að halda skólamálaþing með yfirskriftinni Fögnum fjölbreytileikanum í skólanum en vegna rafmagnsleysins þurfti að fresta þinginu. Erindin verða því tekin upp og sett á netið. Lesa má meira um...

Fræða, ekki hræða! – Fræðsluerindi

Fræða, ekki hræða! - Fræðsluerindi Samtal um samskipti, mörk og kynfræðslu í grunnskólum. Góð kynfræðsla í grunnskólum er nemendum og samfélaginu öllu nauðsynleg. Með aukinni og árangursríkari kynfræðslu getum við skapað öruggara og opnara samfélag, bæði innan skólans og utan hans. Ræddar verða mismunandi leiðir til þess að nálgast þessi...

Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel

Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel. Yfir 100 manns mættu úr skólum á svæði skólaþjónustunnar. Markmið dagsins var að efla hæfni kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum til að taka á móti og kenna nemendum með erlendan tungumála- og menningarbakgrunn. Fyrirlesarar komu frá mennta- og...