Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október

Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um að tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi og er meðaltal í skólum á svæði skólaþjónustunnar í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal. Hvernig vegnar þessum börnum í námi? Hvað...

Fræðslufundur með Þóru Rósu um stærðfræðikennslu

Fræðslufundur með Þóru Rósu um stærðfræðikennslu 19. október næstkomandi Þann 19. október næstkomandi verður Þóra Rósa með fræðsluerindi um stærðfræðikennslu fyrir grunnskólana á þjónustusvæði Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu. Fundurinn verður haldinn í Zoom fjarfundarbúnaði  kl. 14-16, og fá skólarnir sendan tengil fljótlega. Þóra Rósa mun halda áfram að vinna með...