Fræðslufundur með Þóru Rósu um stærðfræðikennslu 19. október næstkomandi

Þann 19. október næstkomandi verður Þóra Rósa með fræðsluerindi um stærðfræðikennslu fyrir grunnskólana á þjónustusvæði Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu. Fundurinn verður haldinn í Zoom fjarfundarbúnaði  kl. 14-16, og fá skólarnir sendan tengil fljótlega. 

Þóra Rósa mun halda áfram að vinna með þau viðfangsefni sem voru til umfjöllunar í byrjun september ásamt fleiru. 

Frekari upplýsingar má finna í námskeiðsdagskránni hér