Laust starf sálfræðings hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október
Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um að tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi og er meðaltal í skólum á svæði skólaþjónustunnar í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal. Hvernig vegnar þessum börnum í námi? Hvað...
Fræðslufundur með Þóru Rósu um stærðfræðikennslu
Fræðslufundur með Þóru Rósu um stærðfræðikennslu 19. október næstkomandi Þann 19. október næstkomandi verður Þóra Rósa með fræðsluerindi um stærðfræðikennslu fyrir grunnskólana á þjónustusvæði Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu. Fundurinn verður haldinn í Zoom fjarfundarbúnaði kl. 14-16, og fá skólarnir sendan tengil fljótlega. Þóra Rósa mun halda áfram að vinna með...
Til hamingju kennarar
Til hamingju með daginn kennarar Skólaþjónustan sendir öllum kennurum nær og fjær síðbúnar hamingjuóskir með dag kennara sem var síðastliðinn þriðjudag. Fyrst var haldið upp á daginn 1994 og er markmið dagsins að vekja athygli á mikilvægi starfs kennara í heiminum. Sjá frétt frá KÍí tilefni dagsins hélt Kennarasamband Íslands rafrænt...