Til hamingju með daginn kennarar

Skólaþjónustan sendir öllum kennurum nær og fjær síðbúnar hamingjuóskir með dag kennara sem var síðastliðinn þriðjudag.  Fyrst var haldið upp á daginn 1994 og er markmið dagsins að vekja athygli á mikilvægi starfs kennara í heiminum. 

Sjá frétt frá

í tilefni dagsins hélt Kennarasamband Íslands rafrænt Skólamálaþing undir heitinu Alltaf til staðar þar sem Kári Stefánsson og María Ellingsen ávörpuðu þingið. 

Enn hægt að horfa á streymið á meðfylgjandi hlekk.