Bjóðum Sigríði A. Þórðardóttur talmeinafræðing velkomna til starfa

Velkomin til starfa Sigríður A. Þórðardóttir Skólaþjónustan hefur ráðið Sigríði Arndísi Þórðardóttur, talmeinfræðing, í 40% starf hjá Skólaþjónustunni. Í því starfi felst vinna við greiningar á málþroskavanda leik- og grunnskólabarna, en einnig ráðgjöf til skóla og foreldra. Þjálfun barna mun fara fram eins og áður á stofu á Hellu .Velkomin...

Námskeiðsröð um Lesferilinn í samstarfi við Menntamálastofnun

Námskeiðsröð um Lesferilinn í samstarfi við Menntamálastofnun Félags- og skólaþjónustan stendur fyrir námskeiðsröð á vorönn um heildstæða nálgun við notkun á Lesferli. Fjallað verður um matstækin og hvaða færni þau kanna, hvernig greina á niðurstöður og nota þær til að skipuleggja lestrarkennsluna. Unnin verða verkefni á milli námskeiða þar sem kennarar...

Fræðsluerindi: Leið að lærdómssamfélagi

Fræðsluerindi: Leið að lærdómssamfélagi Þann 16. desember kl 15:00 á Teams Fjallað verður um hvernig þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi sem leikskólarnir fimm á svæðinu taka þátt í, hefur eflt faglegt starf og samtal innan leikskólanna og milli þeirra. Einnig verður velt upp hvernig efla megi lærdómssamfélög.Halldóra Guðlaug...