Dagana 7. og 8. ágúst verður haldið námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH). Kennarar verða þroskaþjálfarnir Herdís Hersteinsdóttir og Særún Sigurjónsdóttir frá Ráðgjafa- og greiningastöð (RGR). Meðfylgjandi er tengill á upplýsingar um Skipulagða kennslu (TEACCH) af heimasíðu RGR https://www.rgr.is/is/fraedsla-og-namskeid/thjalfunar-og-kennsluadferdir/skipulogd-kennsla Námskeiðið verður haldið í Grunnskólanum Hellu klukkan 9:30-15:30 báða dagana. verð á einstakling...
Námskeiðsdagskrá veturinn 2022-2023
Námskeiðsdagskrá veturinn 2022 til 2023 Fræðsludagskrá vetrarins hefur litið dagsins ljós. Hún er sett inn með fyrirvara um breytingar. Við hlökkum til að taka þátt í fræðslunni með ykkur í vetur.
Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá
Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá Næsta fræðsla verður mánudaginn 21. nóvember kl: 14:45. Þá ætlar Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir frá Mirru, að vera með okkur og fara yfir áskoranir og ávinning menningarlegs margbreytileika og vil ég hvetja til þátttöku á afar áhugaverðu efni.Hér má sjá lýsingu hennar:Menningarlegur margbreytileiki –...
Fræða, ekki hræða! – Fræðsluerindi
Fræða, ekki hræða! - Fræðsluerindi Samtal um samskipti, mörk og kynfræðslu í grunnskólum. Góð kynfræðsla í grunnskólum er nemendum og samfélaginu öllu nauðsynleg. Með aukinni og árangursríkari kynfræðslu getum við skapað öruggara og opnara samfélag, bæði innan skólans og utan hans. Ræddar verða mismunandi leiðir til þess að nálgast þessi...
Menntadagur 2022
Menntadagur 2022
Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað – fjarfundur
Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað Fræðslan verður haldin í fjarfundi á Teams þann 18. janúar kl 14:45 - 15:45, tengill verður sendur í tölvupósti. Á námskeiðinu er farið yfir hvað einkennir góð og slæm samskipti og fjallað um samskiptatækni, líkamstjáningu, virka hlustun, eiginleika góðra tengsla, áræðni og lausn ágreinings,...
Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars
Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars Kvíði barna á aldrinum 6-10 ára, foreldrafræðsla Skólaþjónustan býður foreldrum og aðstandendum barna á aldrinum 6-10 ára markvissa fræðslu um kvíða barna á þessum aldri. Þetta er námskeiðsröð þar sem mæting er öll þriðjudagskvöld í mars kl. 19.30-21.30, í gegnum...
Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn
Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn Örlitlar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi Stærðfræðilæsis í janúar, í stað þess að það sé eitt stórt námskeið á Heimalandi þann 25. janúar þá höfum við skipt hópnum upp í tvennt.Mánudaginn 24. janúar verður námskeið fyrir Grunnskólann á Laugalandi, Grunnskólann Hellu og Hvolsskóla haldið...
Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október
Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um að tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi og er meðaltal í skólum á svæði skólaþjónustunnar í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal. Hvernig vegnar þessum börnum í námi? Hvað...
Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022
Námskeiðsdagskrá veturinn 2021-2022 Námskeiðsdagskrá fyrir veturinn 2021 til 2022 lítur hér dagsins ljós á tenglinum hér neðst.Einhver atriði á dagskránni hafa nú þegar verið framkvæmd önnur á eftir að setja inn. Námskeið fyrir leikskólastigið eru enn í vinnslu en munu koma inn á dagskránna þegar þau eru tilbúin.Starfsfólk Skólaþjónustunnar hlakkar til...