Fræðsluerindi frá Sálstofunni um svefn leikskólabarna

Fræðsluerindi frá Sálstofunni um svefn leikskólabarna Fimmtudaginn 15. apríl kl 14:45 verður fjallað um Svefn leikskólabarna Í fræðsluerindinu verður áhersla lögð á að fara yfir hvað gerist hjá börnum í aðdraganda svefns og þegar þau sofa, mikilvægi daglúrsins og hvaða þættir geta haft áhrif á magn og gæði svefns. Farið verður...

Þriðji hluti námskeiðsraðar Menntamálastofnunar um Lesferil

Þriðji hluti námskeiðsraðar Menntamálastofnunar um Lesferil Nú er komið að námskeiði þrjú í námskeiðsröð um notkun Lesferils í samstarfi við MMS. Í þetta sinn verður haldið áfram að safna í verkfærakistuna og farið verður yfir Læsisvefinn. Námskeiðið er mánudaginn 22. mars kl: 14:45 á TEAMS og munu tengiliðir hvers skóla...

Námskeiðið ADHD – Hagnýt ráð

Námskeiðið ADHD - Hagnýt ráð Þriðjudaginn 9. mars næstkomandi kl 14:45-15:45 fjallar Hrund Þrándardóttir sálfræðingur um einkenni ADHD og hvaða leiðir virka best í vinnu með börnum með ADHD. Áhersla verður á hagnýt ráð fyrir starfsfólk í grunnskóla. Tengill verður sendur skólastjórnendum sem þeir áframsenda til starfsfólks. Sjáumst sem flest.

Annar hluti í námskeiðsröð MMS um Lesferil

Annar hluti í námskeiðsröð MMS um lesferil verður miðvikudaginn 24. febrúar Nú er komið að námskeiði tvö í námskeiðsröð um notkun Lesferils í samstarfi við MMS. Í þetta sinn verður farið yfir greiningu gagna, íhlutunarlíkanið og lestrarkennslu. Námskeiðið er þann 24. febrúar kl: 14:45 á TEAMS og munu tengiliðir hvers...

Námskeiðið Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki?

Námskeiðið Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki? Þann 11. febrúar næstkomandi, klukkan 15:00-16:00, ætlar Ragnhildur Vigfúsdóttir að fjalla um jákvæða sálfræði. Ragnhildur er starfandi markjálfi hjá PCC, Zenter ehf og ætlar að kynna okkur fyrir verkfærkistu sinni en Ragnhildur uppgötvaði einn daginn að hún var orðin fýlupúki og ætlar hún...

Námskeiðsröð um Lesferil hefst 12. janúar

Námskeiðsröð um Lesferil hefst 12. janúar Þann 12. janúar næstkomandi hefst námskeiðsröð um Lesferil í samstarfi við Menntamálastofnun. Guðbjörg R. Þórisdóttir, Katrín Ósk Þráinsdóttir og Auður Björgvinsdóttir hafa umsjón með námskeiðsröðinni. Þátttakendur munu hittast fjórum sinnum á vormánuðum og fá fræðslu um Lesferilinn og hvernig nýta megi hann til að efla lestrarkennslu...

Fræðsluerindi: Leið að lærdómssamfélagi

Fræðsluerindi: Leið að lærdómssamfélagi Þann 16. desember kl 15:00 á Teams Fjallað verður um hvernig þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi sem leikskólarnir fimm á svæðinu taka þátt í, hefur eflt faglegt starf og samtal innan leikskólanna og milli þeirra. Einnig verður velt upp hvernig efla megi lærdómssamfélög.Halldóra Guðlaug...