Annar hluti í námskeiðsröð MMS um lesferil verður miðvikudaginn 24. febrúar

Nú er komið að námskeiði tvö í námskeiðsröð um notkun Lesferils í samstarfi við MMS. Í þetta sinn verður farið yfir greiningu gagna, íhlutunarlíkanið og lestrarkennslu. Námskeiðið er þann 24. febrúar kl: 14:45 á TEAMS og munu tengiliðir hvers skóla sjá um að áframsenda fundarboð.

.