Skólafólk, til hamingju með dag leikskólans Dagur leikskólans á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar Hver leikskóli fór sína leið til að halda daginn hátíðlegan. Leikskólinn Örk á Hvolsvelli gaf út myndbandhttps://www.youtube.com/watch?v=IyLNjJecp8wLeikskólinn Heklukot á Hellu er með myndlistasýningu í Miðjunni með yfirskriftinni "Leikskólinn minn". Í vikunni verða Heilsuleikskólinn Kæribær á Klaustri og Mánaland í Vík...
Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað – fjarfundur
Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað Fræðslan verður haldin í fjarfundi á Teams þann 18. janúar kl 14:45 - 15:45, tengill verður sendur í tölvupósti. Á námskeiðinu er farið yfir hvað einkennir góð og slæm samskipti og fjallað um samskiptatækni, líkamstjáningu, virka hlustun, eiginleika góðra tengsla, áræðni og lausn ágreinings,...
Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars
Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars Kvíði barna á aldrinum 6-10 ára, foreldrafræðsla Skólaþjónustan býður foreldrum og aðstandendum barna á aldrinum 6-10 ára markvissa fræðslu um kvíða barna á þessum aldri. Þetta er námskeiðsröð þar sem mæting er öll þriðjudagskvöld í mars kl. 19.30-21.30, í gegnum...
Jólakveðja 2021
Jólakveðja 2021
Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn
Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn Örlitlar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi Stærðfræðilæsis í janúar, í stað þess að það sé eitt stórt námskeið á Heimalandi þann 25. janúar þá höfum við skipt hópnum upp í tvennt.Mánudaginn 24. janúar verður námskeið fyrir Grunnskólann á Laugalandi, Grunnskólann Hellu og Hvolsskóla haldið...
Uppskeruhátíð. Handbækur þróunarverkefnisins snemmtæk íhlutun – mál og læsi tilbúnar
Haldin var uppskeruhátíð þann 17. september vegna útgáfu handbóka um snemmtæka íhlutun í máli og læsi leikskólabarna Föstudaginn 17. september síðastliðinn buðu leikskólarnir Laugaland, Heklukot, Örk, Mánaland og Heilsuleikskólinn Kæribær til uppskeruhátíðar, í tengslum við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi, að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Leikskólarnir buðu gestum upp á kræsingar og...
Laust starf: Náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu
Náms- og starfsráðgjafihjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-SkaftafellssýsluLaus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafafrá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm grunnskólum. Upplýsingar um skólana er að finna gegnum heimasíðu skólaþjónustunnar: www.vefur.skolamal.is Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a.· Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla....
Laust starf: Sálfræðingur hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Laust starf sálfræðings hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október
Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um að tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi og er meðaltal í skólum á svæði skólaþjónustunnar í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal. Hvernig vegnar þessum börnum í námi? Hvað...
Til hamingju kennarar
Til hamingju með daginn kennarar Skólaþjónustan sendir öllum kennurum nær og fjær síðbúnar hamingjuóskir með dag kennara sem var síðastliðinn þriðjudag. Fyrst var haldið upp á daginn 1994 og er markmið dagsins að vekja athygli á mikilvægi starfs kennara í heiminum. Sjá frétt frá KÍí tilefni dagsins hélt Kennarasamband Íslands rafrænt...