Til hamingju með dag leikskólans

Skólafólk, til hamingju með dag leikskólans Dagur leikskólans á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar Hver leikskóli fór sína leið til að halda daginn hátíðlegan. Leikskólinn Örk á Hvolsvelli gaf út myndbandhttps://www.youtube.com/watch?v=IyLNjJecp8wLeikskólinn Heklukot á Hellu er með myndlistasýningu í Miðjunni með yfirskriftinni "Leikskólinn minn". Í vikunni verða Heilsuleikskólinn Kæribær á Klaustri og Mánaland í Vík...

Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað – fjarfundur

Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað Fræðslan verður haldin í fjarfundi á Teams þann 18. janúar kl 14:45 - 15:45, tengill verður sendur í tölvupósti. Á námskeiðinu er farið yfir hvað einkennir góð og slæm samskipti og fjallað um samskiptatækni, líkamstjáningu, virka hlustun, eiginleika góðra tengsla, áræðni og lausn ágreinings,...

Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars

Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars Kvíði barna á aldrinum 6-10 ára, foreldrafræðsla Skólaþjónustan býður foreldrum og aðstandendum barna á aldrinum 6-10 ára markvissa fræðslu um kvíða barna á þessum aldri. Þetta er námskeiðsröð þar sem mæting er öll þriðjudagskvöld í mars kl. 19.30-21.30, í gegnum...

Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn

Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn Örlitlar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi Stærðfræðilæsis í janúar, í stað þess að það sé eitt stórt námskeið á Heimalandi þann 25. janúar þá höfum við skipt hópnum upp í tvennt.Mánudaginn 24. janúar verður námskeið fyrir Grunnskólann á Laugalandi, Grunnskólann Hellu og Hvolsskóla haldið...

Uppskeruhátíð. Handbækur þróunarverkefnisins snemmtæk íhlutun – mál og læsi tilbúnar

Haldin var uppskeruhátíð þann 17. september vegna útgáfu handbóka um snemmtæka íhlutun í máli og læsi leikskólabarna Föstudaginn 17. september síðastliðinn buðu leikskólarnir Laugaland, Heklukot, Örk, Mánaland og Heilsuleikskólinn Kæribær til uppskeruhátíðar, í tengslum við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi, að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Leikskólarnir buðu gestum upp á kræsingar og...

Laust starf: Náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu

Náms- og starfsráðgjafihjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-SkaftafellssýsluLaus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafafrá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm grunnskólum. Upplýsingar um skólana er að finna gegnum heimasíðu skólaþjónustunnar: www.vefur.skolamal.is Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a.·       Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla....

Leikskólastjórar lögðu land undir fót

Leikskólastjórar lögðu land undir fót til Akureyrar Jákvæður agi Um mánaðarmótin september, október síðast liðin lögðu leikskólastjórar, leikskólana fimm sem Skólaþjónustan þjónustar, land undir fót til Akureyrar. Erindið var að skoða leikskóla sem starfar eftir áherlsum jákvæðs aga og jafnframt að sitja námskeið um efni. Jónína Hauksdóttir leikskólastjóri Naustatjarnar tók vel...

Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur verður með fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna miðvikudaginn 20. október

Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um að tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi og er meðaltal í skólum á svæði skólaþjónustunnar í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal. Hvernig vegnar þessum börnum í námi? Hvað...