Til hamingju með dag leikskólans

Skólafólk, til hamingju með dag leikskólans Dagur leikskólans á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar Hver leikskóli fór sína leið til að halda daginn hátíðlegan. Leikskólinn Örk á Hvolsvelli gaf út myndbandhttps://www.youtube.com/watch?v=IyLNjJecp8wLeikskólinn Heklukot á Hellu er með myndlistasýningu í Miðjunni með yfirskriftinni "Leikskólinn minn". Í vikunni verða Heilsuleikskólinn Kæribær á Klaustri og Mánaland í Vík...