Í dag 21. febrúar er alþjóðlegur dagur móðurmálsins

Alþjóðlegur dagur móðurmálsins 21. febrúar Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO lýsti því yfir árið 1999 að 21. febrúar ár hvert skyldi vera Alþjóðadagur móðurmálsins.Þetta var gert í minningu námsmanna sem skipulögðu mótmæli árið 1952 til að krefjast þess að bengali yrði viðurkennt tungumál í Austur-Pakistan, þar sem núna er Bangladesh en voru...

Til hamingju með dag leikskólans

Skólafólk, til hamingju með dag leikskólans Dagur leikskólans á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar Hver leikskóli fór sína leið til að halda daginn hátíðlegan. Leikskólinn Örk á Hvolsvelli gaf út myndbandhttps://www.youtube.com/watch?v=IyLNjJecp8wLeikskólinn Heklukot á Hellu er með myndlistasýningu í Miðjunni með yfirskriftinni "Leikskólinn minn". Í vikunni verða Heilsuleikskólinn Kæribær á Klaustri og Mánaland í Vík...