Dagur leikskólans og Orðsporið 2021

Til hamingju með dag leikskólans og Orðsporið 2021 Leikskólar á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar hafa í gegnum tíðina haldið upp á dag leikskólans með fjölbreyttum hætti. Í ár er engin breyting á, þar sem meðal annars var haldinn náttfatadagur, ruglufatadagur, myndlistasýning í fataklefum og sungið fyrir íbúa öldrunarheimila. Það er sannarlega mikil gróska...

Námskeiðið Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki?

Námskeiðið Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki? Þann 11. febrúar næstkomandi, klukkan 15:00-16:00, ætlar Ragnhildur Vigfúsdóttir að fjalla um jákvæða sálfræði. Ragnhildur er starfandi markjálfi hjá PCC, Zenter ehf og ætlar að kynna okkur fyrir verkfærkistu sinni en Ragnhildur uppgötvaði einn daginn að hún var orðin fýlupúki og ætlar hún...

Námskeiðsröð um Lesferil hefst 12. janúar

Námskeiðsröð um Lesferil hefst 12. janúar Þann 12. janúar næstkomandi hefst námskeiðsröð um Lesferil í samstarfi við Menntamálastofnun. Guðbjörg R. Þórisdóttir, Katrín Ósk Þráinsdóttir og Auður Björgvinsdóttir hafa umsjón með námskeiðsröðinni. Þátttakendur munu hittast fjórum sinnum á vormánuðum og fá fræðslu um Lesferilinn og hvernig nýta megi hann til að efla lestrarkennslu...

Bjóðum Sigríði A. Þórðardóttur talmeinafræðing velkomna til starfa

Velkomin til starfa Sigríður A. Þórðardóttir Skólaþjónustan hefur ráðið Sigríði Arndísi Þórðardóttur, talmeinfræðing, í 40% starf hjá Skólaþjónustunni. Í því starfi felst vinna við greiningar á málþroskavanda leik- og grunnskólabarna, en einnig ráðgjöf til skóla og foreldra. Þjálfun barna mun fara fram eins og áður á stofu á Hellu .Velkomin...