Helstu reglur í skólastarfi til 28. febrúar 2021

Hér má sjá helstu reglur í skólastarfi leik- og grunnskóla sem tók gildi 1. janúar 2021 til 28. febrúar næstkomandi.

Einnig bendum við á tengil á covid.is og reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar