5. október ár hvert er alþjóðlegi kennaradagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Við óskum kennurum til hamingju með daginn. Kennarasambandið ætlaði að halda skólamálaþing með yfirskriftinni Fögnum fjölbreytileikanum í skólanum en vegna rafmagnsleysins þurfti að fresta þinginu. Erindin verða því tekin upp og sett á netið. Lesa má meira um...
Fræða, ekki hræða! – Fræðsluerindi
Fræða, ekki hræða! - Fræðsluerindi Samtal um samskipti, mörk og kynfræðslu í grunnskólum. Góð kynfræðsla í grunnskólum er nemendum og samfélaginu öllu nauðsynleg. Með aukinni og árangursríkari kynfræðslu getum við skapað öruggara og opnara samfélag, bæði innan skólans og utan hans. Ræddar verða mismunandi leiðir til þess að nálgast þessi...
Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel
Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel. Yfir 100 manns mættu úr skólum á svæði skólaþjónustunnar. Markmið dagsins var að efla hæfni kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum til að taka á móti og kenna nemendum með erlendan tungumála- og menningarbakgrunn. Fyrirlesarar komu frá mennta- og...
Menntadagur 2022
Menntadagur 2022
Sumarlokun
Sumarlokun 2022 Skólaþjónustan verður lokuð í júlí. Starfsemi hefst 2. ágúst. Gleðilegt sumar!
Starfsdagur Félags kennsluráðgjafa 2022
Starfsdagur Félags kennsluráðgjafa 2022 Fulltrúar skólaþjónustunnar létu sig ekki vanta á starfsdag Félags kennsluráðgjafa sem var haldinn á Selfossi 20. maí síðastliðinn. Erindi og faglegar umræður voru góðar og mikil stemning í hópnum.
Starfsauglýsing – Sálfræðingur
Sálfræðingur hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru tæplega 800 nemendur í fimm leikskólum og fimm grunnskólum. Hjáskólaþjónustunni er áhersla á virka starfsþróun starfsfólks og vellíðan í starfi.Starfssvið sálfræðings, m.a.Almenn ráðgjöf og leiðsögn um...
Í dag 21. febrúar er alþjóðlegur dagur móðurmálsins
Alþjóðlegur dagur móðurmálsins 21. febrúar Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO lýsti því yfir árið 1999 að 21. febrúar ár hvert skyldi vera Alþjóðadagur móðurmálsins.Þetta var gert í minningu námsmanna sem skipulögðu mótmæli árið 1952 til að krefjast þess að bengali yrði viðurkennt tungumál í Austur-Pakistan, þar sem núna er Bangladesh en voru...
Til hamingju með dag leikskólans
Skólafólk, til hamingju með dag leikskólans Dagur leikskólans á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar Hver leikskóli fór sína leið til að halda daginn hátíðlegan. Leikskólinn Örk á Hvolsvelli gaf út myndbandhttps://www.youtube.com/watch?v=IyLNjJecp8wLeikskólinn Heklukot á Hellu er með myndlistasýningu í Miðjunni með yfirskriftinni "Leikskólinn minn". Í vikunni verða Heilsuleikskólinn Kæribær á Klaustri og Mánaland í Vík...
Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað – fjarfundur
Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað Fræðslan verður haldin í fjarfundi á Teams þann 18. janúar kl 14:45 - 15:45, tengill verður sendur í tölvupósti. Á námskeiðinu er farið yfir hvað einkennir góð og slæm samskipti og fjallað um samskiptatækni, líkamstjáningu, virka hlustun, eiginleika góðra tengsla, áræðni og lausn ágreinings,...