Námskeiðsröð um Lesferil hefst 12. janúar Þann 12. janúar næstkomandi hefst námskeiðsröð um Lesferil í samstarfi við Menntamálastofnun. Guðbjörg R. Þórisdóttir, Katrín Ósk Þráinsdóttir og Auður Björgvinsdóttir hafa umsjón með námskeiðsröðinni. Þátttakendur munu hittast fjórum sinnum á vormánuðum og fá fræðslu um Lesferilinn og hvernig nýta megi hann til að efla lestrarkennslu...
Bjóðum Sigríði A. Þórðardóttur talmeinafræðing velkomna til starfa
Velkomin til starfa Sigríður A. Þórðardóttir Skólaþjónustan hefur ráðið Sigríði Arndísi Þórðardóttur, talmeinfræðing, í 40% starf hjá Skólaþjónustunni. Í því starfi felst vinna við greiningar á málþroskavanda leik- og grunnskólabarna, en einnig ráðgjöf til skóla og foreldra. Þjálfun barna mun fara fram eins og áður á stofu á Hellu .Velkomin...
Helstu reglur í skólastarfi til 28. febrúar 2021
Helstu reglur í skólastarfi til 28. febrúar 2021 Hér má sjá helstu reglur í skólastarfi leik- og grunnskóla sem tók gildi 1. janúar 2021 til 28. febrúar næstkomandi.Einnig bendum við á tengil á covid.is og reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar Covid.is Sjá nánar Reglugerð Sjá nánar
Hátíðarkveðja
Hátíðarkveðja Við sendum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur
Helstu reglur í starfi leik- og grunnskóla til 31. desember
Helstu reglur í starfi leik- og grunnskóla til 31. desember 2020 Í tölfunni til hliðar má sjá helstu breytingar á leik- og skólastarfi til 31. desember 2020Frekari upplýsingar má finna á covid.is Gildandi takmarkanir á covid.is
Námskeiðsröð um Lesferilinn í samstarfi við Menntamálastofnun
Námskeiðsröð um Lesferilinn í samstarfi við Menntamálastofnun Félags- og skólaþjónustan stendur fyrir námskeiðsröð á vorönn um heildstæða nálgun við notkun á Lesferli. Fjallað verður um matstækin og hvaða færni þau kanna, hvernig greina á niðurstöður og nota þær til að skipuleggja lestrarkennsluna. Unnin verða verkefni á milli námskeiða þar sem kennarar...
Fræðsluerindi: Leið að lærdómssamfélagi
Fræðsluerindi: Leið að lærdómssamfélagi Þann 16. desember kl 15:00 á Teams Fjallað verður um hvernig þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi sem leikskólarnir fimm á svæðinu taka þátt í, hefur eflt faglegt starf og samtal innan leikskólanna og milli þeirra. Einnig verður velt upp hvernig efla megi lærdómssamfélög.Halldóra Guðlaug...
Helstu reglur frá 17. nóvember til og með 9. desember í skólastarfi leik- og grunnskóla
Helstu reglur í skólastarfi leik- og grunnskóla. 17. nóvember til og með 1. desember 2020 Einnig viljum við benda á vefsíðu Stjórnarráðsins þar sem finna má svör við ýmsum spurningum um Covid-19 og skólastarf Spurt og svarað: skólastarf og Covid-19