Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel

Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel Menntadagurinn 18. ágúst heppnaðist vel. Yfir 100 manns mættu úr skólum á svæði skólaþjónustunnar. Markmið dagsins var að efla hæfni kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum til að taka á móti og kenna nemendum með erlendan tungumála- og menningarbakgrunn. Fyrirlesarar komu frá mennta- og...

Í dag 21. febrúar er alþjóðlegur dagur móðurmálsins

Alþjóðlegur dagur móðurmálsins 21. febrúar Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO lýsti því yfir árið 1999 að 21. febrúar ár hvert skyldi vera Alþjóðadagur móðurmálsins.Þetta var gert í minningu námsmanna sem skipulögðu mótmæli árið 1952 til að krefjast þess að bengali yrði viðurkennt tungumál í Austur-Pakistan, þar sem núna er Bangladesh en voru...

Til hamingju með dag leikskólans

Skólafólk, til hamingju með dag leikskólans Dagur leikskólans á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar Hver leikskóli fór sína leið til að halda daginn hátíðlegan. Leikskólinn Örk á Hvolsvelli gaf út myndbandhttps://www.youtube.com/watch?v=IyLNjJecp8wLeikskólinn Heklukot á Hellu er með myndlistasýningu í Miðjunni með yfirskriftinni "Leikskólinn minn". Í vikunni verða Heilsuleikskólinn Kæribær á Klaustri og Mánaland í Vík...

Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað – fjarfundur

Fræðsla um bætt samskipti á vinnustað Fræðslan verður haldin í fjarfundi á Teams þann 18. janúar kl 14:45 - 15:45, tengill verður sendur í tölvupósti. Á námskeiðinu er farið yfir hvað einkennir góð og slæm samskipti og fjallað um samskiptatækni, líkamstjáningu, virka hlustun, eiginleika góðra tengsla, áræðni og lausn ágreinings,...

Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars

Fræðsla um kvíða barna á aldrinum 6-10 ára verður í mars Kvíði barna á aldrinum 6-10 ára, foreldrafræðsla Skólaþjónustan býður foreldrum og aðstandendum barna á aldrinum 6-10 ára markvissa fræðslu um kvíða barna á þessum aldri. Þetta er námskeiðsröð þar sem mæting er öll þriðjudagskvöld í mars kl. 19.30-21.30, í gegnum...

Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn

Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn Örlitlar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi Stærðfræðilæsis í janúar, í stað þess að það sé eitt stórt námskeið á Heimalandi þann 25. janúar þá höfum við skipt hópnum upp í tvennt.Mánudaginn 24. janúar verður námskeið fyrir Grunnskólann á Laugalandi, Grunnskólann Hellu og Hvolsskóla haldið...