Námskeiðsdagskrá veturinn 2022 til 2023 Fræðsludagskrá vetrarins hefur litið dagsins ljós. Hún er sett inn með fyrirvara um breytingar. Við hlökkum til að taka þátt í fræðslunni með ykkur í vetur.
Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá
Menningarlegur margbreytileiki er næsta efni á fræðsludagskrá Næsta fræðsla verður mánudaginn 21. nóvember kl: 14:45. Þá ætlar Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir frá Mirru, að vera með okkur og fara yfir áskoranir og ávinning menningarlegs margbreytileika og vil ég hvetja til þátttöku á afar áhugaverðu efni.Hér má sjá lýsingu hennar:Menningarlegur margbreytileiki –...
Starfsauglýsing – Framkvæmdastjóri FSRV
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Til hamingju með daginn
5. október ár hvert er alþjóðlegi kennaradagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Við óskum kennurum til hamingju með daginn. Kennarasambandið ætlaði að halda skólamálaþing með yfirskriftinni Fögnum fjölbreytileikanum í skólanum en vegna rafmagnsleysins þurfti að fresta þinginu. Erindin verða því tekin upp og sett á netið. Lesa má meira um...