Laust starf: Náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu

Náms- og starfsráðgjafihjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-SkaftafellssýsluLaus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafafrá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm grunnskólum. Upplýsingar um skólana er að finna gegnum heimasíðu skólaþjónustunnar: www.vefur.skolamal.is Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a.·       Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla....