Laust starf: Náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu

Náms- og starfsráðgjafihjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-SkaftafellssýsluLaus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafafrá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm grunnskólum. Upplýsingar um skólana er að finna gegnum heimasíðu skólaþjónustunnar: www.vefur.skolamal.is Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a.·       Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla....

Leikskólastjórar lögðu land undir fót

Leikskólastjórar lögðu land undir fót til Akureyrar Jákvæður agi Um mánaðarmótin september, október síðast liðin lögðu leikskólastjórar, leikskólana fimm sem Skólaþjónustan þjónustar, land undir fót til Akureyrar. Erindið var að skoða leikskóla sem starfar eftir áherlsum jákvæðs aga og jafnframt að sitja námskeið um efni. Jónína Hauksdóttir leikskólastjóri Naustatjarnar tók vel...