Námskeið um velferðarkennslu Þann 4. maí kl 14:45 verður Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir með námskeið um velferðarkennslu Menntun í velferð snýst um að þróa færni nemandans til að auka vellíðan og hamingju og þekkja áhrif hugsana á tilfinningar, líðan og hegðun. Með velferðarkennslu má efla þætti á borð við hugarfar, bjartsýni,...
Vinna við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun – mál og læsi á lokametrunum
Vinna við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi á lokametrunum Haustið 2019 hófu leikskólarnir fimm á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar að vinna við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi undir handleiðslu Ásthildar Bj. Snorradóttur talmeinafræðings. Skipað var í vinnuhópa innan hvers leikskóla og hafa þeir bæði hittst til að vinna...
Fræðsluerindi frá Sálstofunni um svefn leikskólabarna
Fræðsluerindi frá Sálstofunni um svefn leikskólabarna Fimmtudaginn 15. apríl kl 14:45 verður fjallað um Svefn leikskólabarna Í fræðsluerindinu verður áhersla lögð á að fara yfir hvað gerist hjá börnum í aðdraganda svefns og þegar þau sofa, mikilvægi daglúrsins og hvaða þættir geta haft áhrif á magn og gæði svefns. Farið verður...