Vinna við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun – mál og læsi á lokametrunum

Vinna við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi á lokametrunum Haustið 2019 hófu leikskólarnir fimm á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar að vinna við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi undir handleiðslu Ásthildar Bj. Snorradóttur talmeinafræðings. Skipað var í vinnuhópa innan hvers leikskóla og hafa þeir bæði hittst til að vinna...