Námskeiðsröð um Lesferil hefst 12. janúar

Námskeiðsröð um Lesferil hefst 12. janúar Þann 12. janúar næstkomandi hefst námskeiðsröð um Lesferil í samstarfi við Menntamálastofnun. Guðbjörg R. Þórisdóttir, Katrín Ósk Þráinsdóttir og Auður Björgvinsdóttir hafa umsjón með námskeiðsröðinni. Þátttakendur munu hittast fjórum sinnum á vormánuðum og fá fræðslu um Lesferilinn og hvernig nýta megi hann til að efla lestrarkennslu...

Bjóðum Sigríði A. Þórðardóttur talmeinafræðing velkomna til starfa

Velkomin til starfa Sigríður A. Þórðardóttir Skólaþjónustan hefur ráðið Sigríði Arndísi Þórðardóttur, talmeinfræðing, í 40% starf hjá Skólaþjónustunni. Í því starfi felst vinna við greiningar á málþroskavanda leik- og grunnskólabarna, en einnig ráðgjöf til skóla og foreldra. Þjálfun barna mun fara fram eins og áður á stofu á Hellu .Velkomin...