Menntadagurinn 14. ágúst heppnaðist vel Menntadagurinn 14. ágúst heppnaðist vel. Í ár var hann haldinn á Heimalandi undir Eyjafjöllum í blíðviðri. Um 100 manns mættu úr skólum á svæði skólaþjónustunnar. Áhersla þessa árs var á fjölbreytta nálgun í kennslu og valdeflingu nemenda og kennara. Einnig var fjallað um taugafjölbreytileika og...
Breytingar á aðalnámskrá leikskóla
Breytingar á aðalnámskrá leikskóla Mennta- og barnamálaráðuneytið mun halda fundi hringinn í kringum landið til að kynna breytingar á aðalnámskrá leikskóla sem taka gildi 1. september næstkomandi. Breytingarnar skýra nánar hlutverk leiksins sem námsleið leikskólans og hvernig meta megi með reglubundnum hætti, og með virkri þátttöku barna, viðhorf, líðan og stöðu...