Starfsauglýsing – Náms- og starfsráðgjafi

Náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu Laus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafa frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm grunnskólum. Hjá skólaþjónustunni eráhersla á virka starfsþróun starfsfólks og vellíðan í starfi.Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a.Náms- og...

Starfsauglýsing – Sálfræðingur

Sálfræðingur hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru tæplega 800 nemendur í fimm leikskólum og fimm grunnskólum. Hjáskólaþjónustunni er áhersla á virka starfsþróun starfsfólks og vellíðan í starfi.Starfssvið sálfræðings, m.a.Almenn ráðgjöf og leiðsögn um...