Þriðji hluti námskeiðsraðar Menntamálastofnunar um Lesferil

Þriðji hluti námskeiðsraðar Menntamálastofnunar um Lesferil Nú er komið að námskeiði þrjú í námskeiðsröð um notkun Lesferils í samstarfi við MMS. Í þetta sinn verður haldið áfram að safna í verkfærakistuna og farið verður yfir Læsisvefinn. Námskeiðið er mánudaginn 22. mars kl: 14:45 á TEAMS og munu tengiliðir hvers skóla...

Námskeiðið ADHD – Hagnýt ráð

Námskeiðið ADHD - Hagnýt ráð Þriðjudaginn 9. mars næstkomandi kl 14:45-15:45 fjallar Hrund Þrándardóttir sálfræðingur um einkenni ADHD og hvaða leiðir virka best í vinnu með börnum með ADHD. Áhersla verður á hagnýt ráð fyrir starfsfólk í grunnskóla. Tengill verður sendur skólastjórnendum sem þeir áframsenda til starfsfólks. Sjáumst sem flest.