Jólakveðja 2021
Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn
Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn Örlitlar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi Stærðfræðilæsis í janúar, í stað þess að það sé eitt stórt námskeið á Heimalandi þann 25. janúar þá höfum við skipt hópnum upp í tvennt.Mánudaginn 24. janúar verður námskeið fyrir Grunnskólann á Laugalandi, Grunnskólann Hellu og Hvolsskóla haldið...
Uppskeruhátíð. Handbækur þróunarverkefnisins snemmtæk íhlutun – mál og læsi tilbúnar
Haldin var uppskeruhátíð þann 17. september vegna útgáfu handbóka um snemmtæka íhlutun í máli og læsi leikskólabarna Föstudaginn 17. september síðastliðinn buðu leikskólarnir Laugaland, Heklukot, Örk, Mánaland og Heilsuleikskólinn Kæribær til uppskeruhátíðar, í tengslum við þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun - mál og læsi, að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Leikskólarnir buðu gestum upp á kræsingar og...