Breytingar á fræðsludagskrá komnar á vefinn
Örlitlar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi Stærðfræðilæsis í janúar, í stað þess að það sé eitt stórt námskeið á Heimalandi þann 25. janúar þá höfum við skipt hópnum upp í tvennt.
Mánudaginn 24. janúar verður námskeið fyrir Grunnskólann á Laugalandi, Grunnskólann Hellu og Hvolsskóla haldið í Grunnskólanum Hellu frá kl: 13:00 – 16:00.
Þriðjudaginn 25. janúar verður námskeið fyrir Víkurskóla og Kirkjubæjarskóla í Kirkjubæjarskóla frá kl: 13:00 – 16:00.
Frekari upplýsingar um námskeiðsdagskrá skólaþjónustunnar má finna hér