Fræðsluerindi um tví/fjöltyngi grunnskólabarna

Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur 

Verður með fræðslu miðvikudaginn 20. október kl. 14:45-15:45. Sigríður mun fjalla um að tví- og fjöltyngdum börnum hefur fjölgað mikið í grunnskólum á Íslandi og er meðaltal í skólum á svæði skólaþjónustunnar í sumum tilfellum hærra en landsmeðaltal.
 

Hvernig vegnar þessum börnum í námi? 

Hvað geta kennarar gert til að styðja við þau í skólastarfi?

 Hvaða úrræði eru til staðar?

 

Frekari upplýsingar um námskeiðsdagskrá skólaþjónustunnar má finna hér