Auglýst eftir náms- og starfsráðgjafa

Náms- og Starfsráðgjafi Félags- og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur SkaftafellssýsluFélags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu auglýsir eftir Náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir góðri þekkingu á skólamálum. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað og sem leggur áherslu á vellíðan og...

Kennsluráðgjafi í 100% stöðu

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 100% starf á grunnskólastigi. Starfsfólk félags- og skólaþjónustu starfar í þverfaglegu og sveigjanlegu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á samvinnu, snemmtæka íhlutun og farsæld í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Í sveitarfélögunum eru fimm grunnskólar. Íbúar...

Önnur fræðsla vetrarins í dag

Önnur fræðsla vetrarins fer í loftið í dag  22. nóvember kl. 15-16. Erindið heitir: Að byrja í framhaldsskóla með íslensku sem annað mál. Fyrirlesari er Sigþrúður Harðardóttir íslenskukennari og verkefnastjóri með málefnum nemenda af erlendum uppruna í FSu. Fjallað verður um það þegar nemendur af erlendum uppruna/með íslensku sem annað...