Menntadagurinn 14. ágúst heppnaðist vel Menntadagurinn 14. ágúst heppnaðist vel. Í ár var hann haldinn á Heimalandi undir Eyjafjöllum í blíðviðri. Um 100 manns mættu úr skólum á svæði skólaþjónustunnar. Áhersla þessa árs var á fjölbreytta nálgun í kennslu og valdeflingu nemenda og kennara. Einnig var fjallað um taugafjölbreytileika og...