- Náms- og starfsráðgjafi
- yngvikarl@skolamal.is
Yngvi Karl Jónsson
Yngvi Karl er náms- og starfsráðgjafi. Hann hefur lokið B.A. og M.A. í námsráðgjöf (counseling and guidance) og diplómu til kennsluréttinda. Hann hefur sótt hagnýt starfstengd námskeið m.a. í samtalstækni og MST.
Hann hefur kennslureynslu í grunnskólum, stundað ráðgjafastörf í Norður-Karólínu og fjölskylduráðgjöf og verið forstöðumaður á meðferðarheimili. Hann hefur stýrt félagsmiðstöðvum, verið íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og þjálfað börn og unglinga í íþróttum hérlendis og erlendis. Hann hefur starfað í félagsmálum og á vettvangi sveitarstjórna.