Sigurlaug Hauksdóttir
Sigurlaug er kennsluráðgjafi í grunnskólum svæðisins. Hún hefur lokið BA prófi í félagsfræði og er með Meistaragráðu í Kennslufræðum yngri barna í grunnskóla. Hún hefur einnig sótt ýmis starfstengd námskeið tengd skimunartækjum, lestri, kennsluaðferðum innan læsis og lestrarerfiðleikum sem og námskeiðum í bekkjarstjórnun.
Sigurlaug hefur starfað sem umsjónarkennari í grunnskóla og hefur einnig unnið í leikskóla. Hún hefur einnig talsverða reynslu af ráðgjafastörfum bæði hérlendis og erlendis.
- Kennsluráðgjafi
- sigurlaug@skolamal.is