Sálfræðingar Sálstofunnar

Skólaþjónustan er í samstarfi  við Sálstofuna um sálfræðiþjónustu við skóla.
Sálfræðingar Sálstofunnar hafa víðtæka reynslu af vinnu með nemendum, foreldrum sem og starfsfólki leik – og grunnskóla þ.m.t. greiningum, ráðgjöf pg meðferð. Sálstofan sinnir greiningum vegna einstakra nemenda og nemendahópa, fræðslu og námskeiðum eftir óskum.
Fylla þarf út tilvísun til að óska eftir þjónustu sálfræðinga.