Ráðstafanir vegna covid-19

Líkt og aðrar stofnanir fylgir skólaþjónustan leiðbeiningum og ákvörðunum stjórnvalda frá degi til dags. Eftirfarandi ráðstafanir hafa verið gerðar: 

  • Öll lögbundin þjónusta skólaþjónustunnar við skóla, foreldra og nemendur er virk en ráðgjafar og sérfræðingar koma eingöngu í skólana ef brýna nauðsyn ber til.
  • Frestað er fundum sem ekki eru brýnir og frekar notast við fjarfundi, símafundi og tölvupóst.