Fræðsluerindi: Leið að lærdómssamfélagi
Þann 16. desember kl 15:00 á Teams

Fjallað verður um hvernig þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun – mál og læsi sem leikskólarnir fimm á svæðinu taka þátt í, hefur eflt faglegt starf og samtal innan leikskólanna og milli þeirra. Einnig verður velt upp hvernig efla megi lærdómssamfélög.
Halldóra Guðlaug umsjónarmaður þróunarverkefnisins „Snemmtæk íhlutun – mál og læsi“ reifar málið
 
Meðfylgjandi er tengill á erindið https://youtu.be/ifRSLb9G4H0 Reiknað er með að þátttakendur hafi horft á erindið fyrir málstofu.
Þann 16. desember næstkomandi kl 15:00 verður málstofa um efnið á Teams
Sjáumst sem flest.