UpplýsingarDagsetning/FundarboðHlekkur
Kennsluhættir-
Matstæki Lesferils og undirbúningur undir greiningu gagna

Starfsumhverfi nemenda-
Fjallað verður um einkenni kvíða og hvaða leiðir virka best í vinnu með börnum með kvíða. Áhersla verður á hagnýt ráð fyrir starfsfólk í grunnskóla.
Kvíði - hagnýt ráð


Hrund Þrándardóttir sálfræðingur, Sálstofunni


Janúar 2021

Þriðjudaginn 12. janúar kl 14:45


Þriðjudaginn 19. janúar kl: 14:45

Fundarboð verður sent út

Kennsluhættir-
Greining gagna, íhlutunarlíkan og lestarkennslan
Sjá frétt
Guðbjörg R. Þórisdóttir, Katrín Ósk Þráinsdóttir og Auður Björgvinsdóttir læsisráðgjafar MMS.

Starfsumhverfi starfsfólks –
Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki?
Fyrirlesari leitar í verkfærakistu jákvæðrar sálfræði í viðleitni sinni til að vera frekar gleðigjafi en fýlupúki. Fræðsla opinn starfsfólki leik- og grunnskóla.
Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi PCC, Zenter ehf.
Febrúar 2021

Miðvikudaginn 24. febrúar kl 14:45



Fimmtudaginn 11. febrúar kl: 15:00

Fundarboð verður sent út

Kennsluhættir-
Safnað áfram í verkfærakistuna: Læsisvefurinn
Sjá frétt
Guðbjörg R. Þórisdóttir, Katrín Ósk Þráinsdóttir og Auður Björgvinsdóttir læsisráðgjafar MMS.

Starfsumhverfi nemenda -
ADHD - hagnýt ráð
Fjallað verður um einkenni ADHD og hvaða leiðir virka best í vinnu með börnum með ADHD. Áhersla verður á hagnýt ráð fyrir starfsfólk í skóla.
Hrund Þrándardóttir sálfræðingur, Sálstofunni
Mars 2021

Mánudaginn 22. mars kl 14:45



Þriðjudaginn 9. mars kl: 14:45

Fundarboð verður sent út
Kennsluhættir-
Samvinna um læsi: tillaga að foreldrafræðslu um lestur og lestrarnám barna í 1. bekk.
Sjá frétt
Guðbjörg R. Þórisdóttir, Katrín Ósk Þráinsdóttir og Auður Björgvinsdóttir læsisráðgjafar MMS.

Starfsumhverfi nemenda -
Svefn - hagnýt ráð
Frekar upplýsingar síðar.
Elísa Guðnadóttir sálfræðingur,  Sálstofunni.
Apríl 2021

Þriðjudaginn 20. apríl kl 14:45


Fimmtudaginn 15. apríl kl: 14:45

Fundarboð verður sent út
Kennsluhættir -
Velferðarkennsla
Menntun í velferð snýst um að þróa færni nemandans til að auka vellíðan og hamingju og þekkja áhrif hugsana á tilfinningar, líðan og hegðun. Með velferðarkennslu má efla þætti á borð við hugarfar, bjartsýni, þrautseigju, félagsfærni og tilfinningahæfni. Vöxtur og vellíðan nemandans eru í forgrunni. Með markvissri velferðarkennslu má efla skólastarf umtalsvert og styrkja bæði nemendur og kennara í leik og starfi.
Hólmfríður Samúelsdóttir, kennari með diplómagráðu í jákvæðri sálfræði
Maí 2021

Þriðjudaginn 4. maí kl: 14:45

Fundarboð verður sent út