Námskeiðið Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki?
Þann 11. febrúar næstkomandi, klukkan 15:00-16:00, ætlar Ragnhildur Vigfúsdóttir að fjalla um jákvæða sálfræði.
Ragnhildur er starfandi markjálfi hjá PCC, Zenter ehf og ætlar að kynna okkur fyrir verkfærkistu sinni en Ragnhildur uppgötvaði einn daginn að hún var orðin fýlupúki og ætlar hún að lýsa því hvernig hún endurheimti gleðigjafann með tækjum og tólum jákvæðrar sálfræði.
Skráning á fyrirlesturinn stendur öllu starfsfólki leik- og grunnskólanna til boða. Verð á þátttakanda er 3000 kr.
Fyrirlesturinn verður á ZOOM og verðum skráðum aðilum sendur tengill með fundarboði.