Skólaþjónustan stendur fyrir námskeiði í skipulagðri kennslu í byrjun ágúst. Um er að ræða þriggja daga heilsdags námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH), dagana 6. 7. og 8. ágúst. Kennarar koma frá Ráðgjafa- og greiningarstöð (RGR). Frekari upplýsingar berast skráðum þátttakendum þegar nær dregur. Verð á einstakling er 38.500 kr. og hægt að sækja...