Dagur náms- og starfsráðgjafar

Í gær 20. október var dagur náms- og starfsráðgjafar. Til hamingju með daginn náms- og starfsráðgjafar nær og fjær. Meira um daginn má lesa á þessum vefslóðum: Náms- og starfsráðgjöf: fjárfesting sem borgar sig. - Félag náms- og starfsráðgjafa Stjórnarráðið | Dagur náms- og starfsráðgjafar – faglegur stuðningur til farsældar...

Námskeið í skipulagðri kennslu – TEEACH –

Skólaþjónustan stendur fyrir námskeiði í skipulagðri kennslu í byrjun ágúst.  Um er að ræða þriggja daga heilsdags námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH), dagana 6. 7. og 8. ágúst.  Kennarar koma frá Ráðgjafa- og greiningarstöð (RGR). Frekari upplýsingar berast skráðum þátttakendum þegar nær dregur. Verð á einstakling er 38.500 kr. og hægt að sækja...

Verktaki óskast – innleiðing farsældar

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir verktaka til að sinna hlutverki verkefnastjóra til að stýra innleiðingu á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni. Leitað er að áhugasömum og sjálfstæðum starfsmanni með reynslu af verkefnastjórnun sem...