Námskeið um velferðarkennslu

Námskeið um velferðarkennslu Þann 4. maí kl 14:45 verður Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir með námskeið um velferðarkennslu Menntun í velferð snýst um að þróa færni nemandans til að auka vellíðan og hamingju og þekkja áhrif hugsana á tilfinningar, líðan og hegðun. Með velferðarkennslu má efla þætti á borð við hugarfar, bjartsýni,...