Dagur leikskólans og Orðsporið 2021

Til hamingju með dag leikskólans og Orðsporið 2021 Leikskólar á þjónustusvæði Skólaþjónustunnar hafa í gegnum tíðina haldið upp á dag leikskólans með fjölbreyttum hætti. Í ár er engin breyting á, þar sem meðal annars var haldinn náttfatadagur, ruglufatadagur, myndlistasýning í fataklefum og sungið fyrir íbúa öldrunarheimila. Það er sannarlega mikil gróska...